Mismunandi þjóðir

Kosningakerfi hafa áhrif á stjórnmál og stefnumótun á margvíslegan hátt. Þau hafa augljóslega áhrif á hverjir vinna kosningar en þau hafa einnig áhrif á fjölda frambjóðenda og framgöngu frambjóðanda og flokka í kosningabaráttunni og í embætti, kosningaþátttöku, og samsetningu ríkisstjórna. Einföld leið til þess að átta sig á því hvernig kosningakerfi móta stjórnmál er skoða hvernig kosningakerfi hafa mótað stjórnmál mismunand þjóða.

Hér að neðan er að finna upplýsingar um stjórnmál þriggja þjóða sem kjósa forseta sinn beinni kosningu en nota til þess mismunandi kosningakerfi.

frakkland

island

irland

Hér fyrir neðan er tengill til skyndiprófs um stjórnskipulag Frakklands, Íslands og Írlands. Þar geta lesendur spreytt sig á spurningum sem flestum má svara með því að lesa síður þessa vefs – og þeir fá að vita hversu mörg svör þeirra eru rétt. Þetta skyndipróf er ekki hin eiginlega spurningakönnun sem vefurinn snýst um.