Rannsóknarteymi

Rannsóknarteymið sem ber ábyrgð á þessu rannsóknarverkefni stendur saman af Indriða H. Indriðasyni og Gunnar Helga Kristinssyni.

 

Indriði H. Indriðason er associate professor við stjórnmálafræðideild University of California, Riverside.  Rannsóknir hans lúta að kosningakerfum, kosningahegðun, stjórnarmyndunum, skipulagi ríkisstjórna, leikjafræði og aðferðarfræði.

Vefsíða


Gunnar Helgi Kristinsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans snúast um lýðræði á sveitarstjórnarstiginu, stjórnmálaflokka og stjórnun framkvæmdarvaldsins.
Vefsíða